Sveitaheimsókn

Komdu í skemmtilega sveitaheimsókn með fjölskyldunni! Börnin fá að klappa hestunum, hundunum og kettinum og stundum erum við með heimalinga. Síðan er hægt að skoða torfhesthúsið.
Við gefum okkur tíma til að spjalla við ykkur og svara spurningum


Upplýsingar

  • ca. 60 mín
  • Verð: ISK 2.000 (frítt fyrir 12 ára og yngri)
  • Lágmark 2 fullorðnir
  • Vinsamlegast hafið samband til að panta tíma
  • Einnig er hægt að skipuleggja heimsóknir hjá nágrönnum okkar á Stórhól og í Sölvanesi


Horses & Heritage

Tilboðið okkar fyrir hópa (10-30 manns)
Kynning, fræðsla og sögur um íslenska hestinn og íslenska fjárhundinn.
Heimsókn í gamla hesthúsið. Kaffi og heimabakað sætabrauð.
60-75 mínútur. Leiðsögn á íslensku, þýsku eða ensku.
í boði allt árið. Hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar!