Gestahúsin

Við bjóðum upp á gistingu í þremur gestahúsum með eldunaraðstöðu. Þar getur þú slappað af og notið sveitasælunnar. Hér getur farið í stuttar hestaferðir á bænum og skoðað torfhúsin okkar. Stutt er að fara í gönguferðir til dæmis í Austur- og Vesturdal og fjölmargir afþreyingarmöguleikar eru í Skagafirði (sund, söfn, flúðasigling og meira).
Opið allt árið. Hundar eru velkomnir!

Lýtingur

Lýtingur er stærsta og þægilegasta húsið okkar. Það er með stóra ”panorama”-glugga sem eru fullkomnir til að njóta miðnætursólarinnar eða norðurljósanna.
Lýtingur hentar mjög vel fyrir fjölskyldur og vini.

Upplýsingar

- 41m²
- Hentar vel fyrir fjölskyldur og litla vinahópa.
- Svefnherbergi (4 svefnpláss) með king-size hjónarúmi og koju
- Setustofa með svefnsófa fyrir 2, rúmgott og vel búið eldhús (eldavél), stórir útsýnisgluggar og sjónvarp
- Hámark 6 gestir
- Baðherbergi með wc og sturtu
- Sólpallur með trébekk. Gasgrill á staðnum.

Verð

ISK 26.000/nótt
Leiga á rúmfötum og handklæðum: ISK 2.000 á mann


Húni

Húni er annað tveggja minni húsana. Það er með frábært útsýni yfir fjöllinn okkar.
Það er mjög notalegt og hentar fullkomlega fyrir 2 manns.

Upplýsingar

- 20m²
- Hentar vel fyrir par eða litla fjölskyldu með börn.
- Eitt rými með koju (tvöföld að neðan, einföld að ofan) og svefnsófa sem og vel útbúið lítið eldhús og sjónvarp
- Hámark 5 gestir
- Baðherbergi með wc og sturtu
- Sólpallur með tréstólum. Gasgrill á staðnum.

Verð

ISK 15.000/nótt
Leiga á rúmfötum og handklæðum: ISK 2.000 á mann


Fífill

Húni er annað tveggja minni húsana. Það er með frábært útsýni yfir fjöllinn okkar.
Það er mjög notalegt og hentar fullkomlega fyrir 2 manns.

Upplýsingar

- 20m²
- Hentar vel fyrir par eða litla fjölskyldu með börn.
- Eitt rými með koju (tvöföld að neðan, einföld að ofan) og svefnsófa sem og vel útbúið lítið eldhús og sjónvarp
- Hámark 5 gestir
- Baðherbergi með wc og sturtu
- Sólpallur með tréstólum. Gasgrill á staðnum.

Verð

ISK 15.000/nótt
Leiga á rúmfötum og handklæðum: ISK 2.000 á mann


Vetrartilboð

Gerðu meira úr dvöl þinni á tímabilinu 1. nóvember til 28.febrúar. Fáðu tilboð hjá okkur!

Hvað við bjóðum upp á

- Tilboðsverð ef gist er þrjár eða fleiri nætur
- Leiðsögn um torfhesthúsið okkar
- Heimsókn til hrossana í vetrarhaganum